Gísli og Ragnar tóku þátt í Útvarpi Akraness í nóvember síðastliðnum. Þeir höfðu umsjón með þættinum Jafnrétti í brennidepli og fengu til sín góða gesti. Nú er hægt að hlusta á þáttinn á heimasíðu okkar. https://jafnrettifyriralla.is/um-okkur/umfjollun-i-fjolmidlum/
Útvarp: Jafnrétti í brennidepli
