Að skilja vilja og vilja skilja

Gísli og Hrafnhildur aðstoðarkona, frænka og vinkona heldu erindi um hvernig þau hátta samskiptum til þess að Gísli geti nýtt NPA þjónustu til að lifa sjálfstæðu lífi. Hér fyrir neðan má sjá myndbandsupptöku frá erindinu.