Í samvinnu við Ársæl Rafn Erlingsson, nema í tómstunda og félagsmálafræði, gerðum við nokkur myndbönd sem við notum í jafnréttisfræðslunni.