Nú erum við búnir að hlaða upp myndbandi á Youtube um kynjajafnrétti. Þetta er eitt af myndböndunum sem við unnum í sumar með Ársæli Rafni Erlingssyni. Við ætlum að nota þetta myndband í jafnréttisfræðslunni. Við hvetjum ykkur öll til að horfa og fræðast.