Fréttir og pistlar

Skráning í jafnréttisfræðslu

Við bjóðum öllum framhaldsskólum upp á jafnréttisfræðslu á vorönn 2021. Um er að ræða fyrirlestra eða vinnustofur í stað- eða fjarnámi. Verkefnið er styrkt af Jafnréttissjóði og Háskóla Íslands og þar af leiðandi ekkert þátttökugjald. Nánari upplýsingar hér:...

Sveitarfélögin fá glaðning

Sveitarfélög landsins eiga von á glaðningi frá jafnréttiskörlunum. Gísli og Ragnar ætla að senda öllum sveitarfélögum landsins eintak af handbók um samráð. Linkur á handbókina. Handbókin er ætluð þeim sem standa fyrirsamráði (ríki og sveitarfélögum) og fötluðu fólki...

Myndband um kynjajafnrétti

Nú erum við búnir að hlaða upp myndbandi á Youtube um kynjajafnrétti. Þetta er eitt af myndböndunum sem við unnum í sumar með Ársæli Rafni Erlingssyni. Við ætlum að nota þetta myndband í jafnréttisfræðslunni. Við hvetjum ykkur öll til að horfa og fræðast....

Styrktaraðilar