Fréttir og pistlar

Samstarf við diplómanámið

Í morgun stýrðum við kennslustund í diplómunámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands. Umfjöllunarefnið var jafnrétti og hvernig við getum stuðlað að jafnrétti í samfélaginu. Diplómunemarnir gáfu okkur mikilvæga endurgjöf á kennslu okkar og kennsluefni....

Jafnréttisfræðslan hefst að nýju

Jafnréttiskarlarnir hefja kennslu í framhaldsskólum að nýju þann 14. janúar. Fyrsti skólinn sem þeir heimsækja er FB en um er að ræða farsælt samstarf um jafnréttisfræðslu í nokkur misseri. Ef skólinn þinn hefur áhuga á að fá jafnréttisfræðslu þá er einfaldast að hafa...

Tabú mætir ekki á fund Alþingis um hatursorðræðu

Tabú, feminískri fötlunarhreyfingu, var boðið á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í dag til að ræða breytingar á hegningarlögum um hatursorðræðu. Ein konan í nefndinni heitir Anna Kolbrún Árnadóttir og er þingmaður Miðflokksins. Anna Kolbrún er einn...

Styrktaraðilar