Fréttir og pistlar

Jafnréttismyndbönd

Nú hafa jafnréttiskarlarnir tekið upp myndbönd sem þeir nota í jafnréttisfræðslu í framhaldsskólum. Myndböndin eru bæði aðgengileg hér á heimasíðunni okkar og á YouTube. Við hvetjum öll að horfa á og alla kennara að nýta myndböndin okkar í kennslu. #jafnrettifyriralla...

Útvarp: Jafnrétti í brennidepli

Gísli og Ragnar tóku þátt í Útvarpi Akraness í nóvember síðastliðnum. Þeir höfðu umsjón með þættinum Jafnrétti í brennidepli og fengu til sín góða gesti. Nú er hægt að hlusta á þáttinn á heimasíðu okkar....

Kahoot í kennslu

Okkar langar að deila með ykkur reynslu okkar af Kahoot spurningaleiknum í kennslu. Við notum Kahoot oftast í lok kennslustundarinnar og nemendum finnst það mörgum vera umbun að fá að rifja upp viðfangsefnið í fjöri og stemmingu. kahoot.com Það sem þarf að vera til...

Styrktaraðilar