Nú hafa jafnréttiskarlarnir tekið upp myndbönd sem þeir nota í jafnréttisfræðslu í framhaldsskólum. Myndböndin eru bæði aðgengileg hér á heimasíðunni okkar og á YouTube. Við hvetjum öll að horfa á og alla kennara að nýta myndböndin okkar í kennslu. #jafnrettifyriralla...