Fjáröflun

Við erum í fjáröflun til að standa undir kostnaði sem fylgir því að taka þátt í alþjóðar rannsóknarstarfi. Við förum reglulega á erlendar og innlendar ráðstefnur og höldum erindi og lærum af fólki sem er að gera sambærilega hluti og við. 

Við höfum verið að leita leiða í fjáröflun og erum enn að þreifa fyrir okkur um hvernig best er að standa að þeim málum. Haustið 2017 seldum við janfréttislakkrís með góðum viðtökum. 

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja starf okkar geta haft samband við okkur í tölvupósti gislib@hi.is og ragnars@hi.is.

Lakkríspokar merktir Jafnrétti + frelsi = sönn ást