Við bjóðum öllum framhaldsskólum upp á jafnréttisfræðslu á vorönn 2021. Um er að ræða fyrirlestra eða vinnustofur í stað- eða fjarnámi.
Verkefnið er styrkt af Jafnréttissjóði og Háskóla Íslands og þar af leiðandi ekkert þátttökugjald.
Nánari upplýsingar hér: https://jafnrettifyriralla.is/verkefni/kennsla/
Skráning í tölvupósti: jafnretti2018@gmail.com