Í morgun stýrðum við kennslustund í diplómunámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands. Umfjöllunarefnið var jafnrétti og hvernig við getum stuðlað að jafnrétti í samfélaginu. Diplómunemarnir gáfu okkur mikilvæga endurgjöf á kennslu okkar og kennsluefni. Frábært fólk í þeim hóp.