Jafnréttiskarlarnir hefja kennslu í framhaldsskólum að nýju þann 14. janúar. Fyrsti skólinn sem þeir heimsækja er FB en um er að ræða farsælt samstarf um jafnréttisfræðslu í nokkur misseri.

Ef skólinn þinn hefur áhuga á að fá jafnréttisfræðslu þá er einfaldast að hafa samband við Kristínu Björnsdóttir kbjorns@hi.is en hún hefur tekið að sér ritarastörf á vormisserinu.

Hlökkum til að kynnast nýjum nemendum á misserinu.

Jafnrétti fyrir alla!