Karlar og konur formenn

Jafnréttiskarlarnir hafa verið að rannsaka þátt karla í hagsmunabaráttu fatlaðs fólks. Um daginn komust þeir að því að um 70% formenna aðildafélaga Landssamtakana Þroskahjálpar eru konur. Í dag skoðuðu þeir aðildafélög ÖBÍ sem eru 41 talsins. Niðurstöðurnar eru ánægjulegar því hlutfallið er eins jafnt og það getur orðið 21 kona og 20 karlar.