Meirihluti formanna eru konur

Gísli og Ragnar rannsökuðu kynjahlutfall formanna aðildafélaga Landssamtakanna Þroskahjálpar. Það kom Jafnréttiskörlunum verulega á óvart að 70% formanna eru konur.